Episodes
Monday Nov 25, 2024
Monday Nov 25, 2024
Allir meðlimir landsliðspanelsins koma við sögu eftir stórkostlegt körfuboltakvöld. Ótrúleg frammistaða landsliðsins skoðuð og einnig velt steinum um hvernig sigurfögnuður þeirra gæti mögulega litið út. Léttur snúningur á Bónus deildinni í restina. Hvað gerist eftir núllstillingu...
Wednesday Nov 20, 2024
Wednesday Nov 20, 2024
Athyglisverð blanda í settinu í kvöld. Stjórnmálamaðurinn Hlynur Bæringsson. Kraftlyftingamaðurinn Helgi Magg og fjármálasérfræðingurinn Jón Arnór Stefánsson. Almenn landsliðsumræða.
Sunday Nov 17, 2024
Sunday Nov 17, 2024
Helgi og Pavel fara yfir ýmis mál tengt körfunni eftir erfitt tap KR-b fyrr um kvöldið. Bættu upp fyrir mistök sín á vellinum í myrku stúdióinu.
Wednesday Nov 13, 2024
Sunday Nov 10, 2024
Sunday Nov 10, 2024
Sævar Sævarsson hringir inn frá Keflavík og skoðar framtíðina með okkur Helga. Hvar verða liðin stödd eftir 6 vikur eða þegar þau sigla inn í jólafríið.
Friday Nov 08, 2024
Friday Nov 08, 2024
Gestur þáttarins er góðvinur okkar Halldór Armand, rithöfundur og eigandi útgáfufélagsins Flatkökunnar. Halldór hefur einstaka sýn á íþróttir og pælir í hlutum sem fæstir sjá. Kaupið nýju bókina hans Mikilvægt Rusl.
Wednesday Nov 06, 2024
Wednesday Nov 06, 2024
Leikur Tindastóls og Stjörnunnar gerður upp og komandi umferð skoðuð með stækkunargleri.
Sunday Nov 03, 2024
Sunday Nov 03, 2024
Við tókum við spurningum frá körfuboltafjöskyldunni og svöruðum eftir bestu getu.
Wednesday Oct 30, 2024
Wednesday Oct 30, 2024
Í þessu fyrsta MiniGazi munum við Helgi kíkja á leikina í komandi umferð í körfunni. Fullt af áhugaverðum leikjum og mikið undir á flestum vígstöðum.
Sunday Oct 27, 2024
Sunday Oct 27, 2024
Helgi Magnússon á sínum stað og við ræðum hluti sem við teljum okkur vera vissa um í Bónus deildinni. Einni erum við loks ósammála.