Monday Nov 25, 2024
#13 - Að fagna á nærbuxunum á Ítalíu
Allir meðlimir landsliðspanelsins koma við sögu eftir stórkostlegt körfuboltakvöld. Ótrúleg frammistaða landsliðsins skoðuð og einnig velt steinum um hvernig sigurfögnuður þeirra gæti mögulega litið út. Léttur snúningur á Bónus deildinni í restina. Hvað gerist eftir núllstillingu...