Friday Nov 08, 2024
#10 - Íþróttir í gegnum augu Halldórs Armand.
Gestur þáttarins er góðvinur okkar Halldór Armand, rithöfundur og eigandi útgáfufélagsins Flatkökunnar. Halldór hefur einstaka sýn á íþróttir og pælir í hlutum sem fæstir sjá. Kaupið nýju bókina hans Mikilvægt Rusl.