GAZið

GAZið er frjáls og flæðandi íþróttatengdur þáttur með áherslu á körfubolta. Þó getur þátturinn tekið óvænta stefnu hvenær sem er því þú stjórnar ekki gasinu, það stjórnar þér.

Listen on:

  • Podbean App

Episodes

3 days ago

- Liðin komu aftur saman á B5, hvernig báru þau sig
- 8 liða úrslit

MiniGaz umf. 22

Wednesday Mar 26, 2025

Wednesday Mar 26, 2025

Bikarinn
22. umf

BikarGaz

Thursday Mar 20, 2025

Thursday Mar 20, 2025

Það er bikarvika. Undanúrslit frá og stór reykjavíkurslagur í úrslitum. 

#28 - Að Gaza yfir sig

Friday Mar 14, 2025

Friday Mar 14, 2025

Langt körfubolta Gazkvöld hjá þáttastjórnendum. Allt gert upp. Allir vinklar skoðaðir. 

FormannsGaz

Wednesday Mar 05, 2025

Wednesday Mar 05, 2025

SpesGaz! Kjartan Freyr Ásmundsson og Kristinn Albertsson eru í framboði til formanns KKÍ á komandi þingi. 
- Hlutverk formanns
- Fjárhagur KKÍ
- Samstarf ÍTK og KKÍ 
- Fjölgun leikja
- Erlendir leikmenn
Og fleira...

Monday Mar 03, 2025

- Fyrsta deildin
- 19 umf.
- Leikmenn úr sögunni settir í núverandi lið
- 20 umf.

Tuesday Feb 25, 2025

- Craig Pedersen gazar
- Ægir Þór Steinarsson fer með okkur í gegnum klukkutímana eftir Tyrkjaleikinn
- Bónus Deild 19. umf

Sunday Feb 16, 2025

- Kristinn Jónasar formaður Hauka ræðir væntanlegar breytingar á reglum tengdar erlendum leikmönnum og almennan rekstur félaga. 
- Yfirferð 

MiniGaz 17 umf.

Tuesday Feb 11, 2025

Tuesday Feb 11, 2025

Gerðum okkar besta að rýna í stöðuna í deildinni. Dýfðum okkur svo í 17 umf. 

Sunday Feb 09, 2025

- Vestfirðir
- Luka
- Hverjir eru með?
- Hverjum vilja toppliðin mæta?

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125